Microsoft Copilot í Outlook
Útgáfudagur: 13/08/25
Síðast uppfært: 19/08/25
Þetta námskeið miðar að því að efla færni þátttakenda í að nýta Microsoft Copilot til að skrifa, svara og greina tölvupósta, sem og til að undirbúa fundi og nýta spjallkerfi. Lögð er áhersla á hagnýta notkun í daglegum samskiptum með hjálp gervigreindar, hvort sem er í formi tölvupóstsamskipta, fundartilhögunar eða samtals með Copilot Chat. Námskeiðið nýtist vel öllum sem vilja bæta fagmennsku og skilvirkni í skrifum og skipulagi samskipta.
Fyrir hverja?
Starfsfólk sem notar tölvupóst og fundarboð í daglegum samskiptum.
Notendur sem vilja auka framleiðni með Copilot.
Alla sem vilja einfalda og bæta texta í formlegum samskiptum.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.