Leiðtogar, samskipti og teymi
Samskipti og samræður
Samskipti og samræður skipta gríðarmiklu máli þegar fólk er að vinna saman, hvort sem er í hópum eða deildum og sviðum. Íslendingar eru ekki þekktir fyrir góðar umræður og þurfa þess vegna, umfram aðra, að vera vakandi fyrir hvað gerir samskipti góð og samræður markvirkar.