Lýsing námskeiðs og skráning

Breytingastjórnun - skref Kotters

Á námskeiðinu er fjallað um hugtakið breytingastjórnun og myndlíkinguna um glóandi hraunjaðarinn. Farið er í gegnum skref Kotters og fjallað er um átak til árangurs. 

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið er fyrir stjórnendur og alla þá sem koma breytingastjórnun innan skipulagsheilda. 

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 2 mínútur.
  • Glóandi hraunjaðarinn - 5 mínútur.
  • 8 Skref Kotters - 12 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 20 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Dr. Eyþór Ívar Jónsson

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias, er sérfræðingur á sviði stjórnunar og viðskiptafræða og einn reyndasti MBA kennari Norðurlandanna.
Eyþór kennir námskeiðin miniMBA – Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun og Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum, hjá Akademias.

Hoobla - Systir Akademias