Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Word 2024

Microsoft Word er öflugt ritvinnsluforrit sem býður upp á fjölbreytt verkfæri til að búa til og breyta skjölum. Hér eru nokkur lykilatriði sem Microsoft Word inniheldur og er komið inn á í námskeiðinu:

  • Ritvinnsla: Búa til og breyta textaskjölum með auðveldum hætti.
  • Sniðmát: Fjölbreytt úrval af sniðmátum fyrir bréf, ferilskrár, fréttabréf og fleira.
  • Snið og stílar: Verkfæri til að sniðganga texta, breyta leturgerð, stærð, lit og fleira.
  • Myndir og grafík: Setja inn myndir, töflur, grafík og SmartArt.
  • Samskipti og samvinna: Deila skjölum og vinna saman í rauntíma með öðrum.
  • Athugasemdir og endurskoðun: Bæta við athugasemdum, fylgjast með breytingum og samþykkja eða hafna breytingum.
  • Tungumál og málfræði: Verkfæri til að athuga stafsetningu og málfræði, og þýðingarverkfæri.
  • Vista og deila: Vista skjöl á OneDrive og deila þeim auðveldlega með öðrum.

Þetta er aðeins brot af því sem Microsoft Word býður upp á. Þetta er nýjasta útgáfa Word og komið inn á nokkra nýja valmöguleika sem forritið hefur tileinkað sér. 

 

Fyrir hverja?

Alla þá sem vinna mikið með skjöl og skjalagerð af ýmsum og fjölbreyttum toga, jafnt byrjendur sem og lengra komna. 

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 1 mínúta.
  • Viðmótið - 5 mínútur.
  • Aðstoð í Word - 1 mínúta.
  • Stilla bendil - 2 mínútur.
  • Afrita og líma - 2 mínútur.
  • Vinna með texta - 4 mínútur.
  • Sniðpensill - 2 mínútur.
  • Flýtiborðinn - 2 mínútur.
  • Orðatalning - 1 mínúta.
  • Línubil og fleira - 3 mínútur.
  • Leita og breyta - 2 mínútur.
  • Spássíur og fleira - 2 mínútur.
  • Setja inn forsíðu - 1 mínúta.
  • Setja inn myndir - 6 mínútur.
  • Síðuhaus og blaðsíðutal - 2 mínútur.
  • Síðulitur og rammar -
  • Sameina efnisgrein - 1 mínúta.
  • Setja inn töflu - 3 mínútur.
  • Þrívíddarlíkön - 3 mínútur.
  • SmartArt - 2 mínútur.
  • Línurit í Word - 2 mínútur.
  • Tengill og fleira - 3 mínútur.
  • Deila skjali - 1 mínúta.
  • Athugasemdir (comments) - 3 mínútur.
  • Rekja breytingar - 3 mínútur.
  • Efnisyfirlit - 2 mínútur.
  • Editor - 1 mínúta.
  • Aðgengilegt lestrarumhverfi - 1 mínúta.
  • Lesa upp (Dictate) - 2 mínútur.
  • Copilot - 3 mínútur.
  • Þjappa myndum - 2 mínútur.
  • Mail merge - 4 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 73 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.