Microsoft Copilot í OneNote
Útgáfudagur: 13/08/25
Síðast uppfært: 15/08/25
Námskeiðið kennir hvernig hægt er að nýta Copilot Notebooks til að búa til, vinna með og greina texta og skjöl. Með verklegum aðferðum lærir þátttakandi að vinna með gögn, spyrja spurninga, breyta efni og vinna með skipulag eins og verkefnalista. Aðaláherslan er á hagnýtingu Copilot í samtalsviðmóti þar sem niðurstöður byggjast á spurningum og aðgerðum notandans.
Námskeiðið hentar vel þeim sem vilja kynnast samtalsmöguleikum Copilot og hvernig hann nýtist við verkefnastjórnun, skjalavinnslu og efnisöflun.
Fyrir hverja?
Nýliða í Copilot sem vilja byrja að nýta Notebooks í starfi.
Nemendur, sérfræðinga og stjórnendur sem þurfa að vinna með efni og skýrslugerð.
Alla sem vilja nýta gervigreind í samtalsformi til að fá innsýn og skapa nýtt efni.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.