Leiðtogar, samskipti og teymi
Breytingastjórnun innleiðing fræðslumenningar
Breytingastjórnun er fyrir þá stjórnendur / yfirmenn sem munu taka þátt í fræðslustarfinu og leggja grunninn að fræðslumenningu á vinnustaðnum.
Þetta gagnvirka námskeið er fyrir þá stjórnendur / yfirmenn sem munu taka þátt í fræðslustarfi vinnustaðar síns og leggja grunninn að fræðslumenningu. Þessir aðilar horfa á námskeiðið og svara spurningunum sem lagðar eru fyrir. Námskeiðinu fylgir verkfærakista með hugmyndum sem aðilar geta nýtt sér til þess að ákveða hvaða aðferðir henta þeirra hópi best. Þegar allir hafa horft á námskeiðið og svarað spurningunum, hittast aðilarnir á vinnustofu og ræða spurningarnar og svörin til þess að taka ákvarðanir um það hvernig fræðslustarfinu verður hagað á vinnustaðnum / í hverri deild.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir þá stjórnendur/yfirmenn sem munu taka þátt í fræðslustarfinu á sínum vinnustað.
Heildarlengd: 40 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Arnmundur Ernst Björnsson er íslenskur leikari.