Hugbúnaður og upplýsingatækni
Microsoft 365 á Apple Tölvu
Stutt yfirferð yfir uppsetningu á Office 365 á Apple tölvu. Gert er ráð fyrir að nemendur séu kunnugir Office 365, en vilja kynna sér muninn á því að setja upp Office 365 á MacOS í stað Windows.