Lýsing námskeiðs og skráning

Þjófnaður - forvarnir og viðbrögð

Hér er fjallað um eðli og umfang þjófnaða í verslunum og hvernig hægt er að draga úr slíkum verknaði. Hvernig er hægt að bregðast við búðarþjófnuðum á einfaldan hátt, hvað best er að gera og hvað er ekki vænlegt að gera. Einnig er skoðað hvað má og hvað má alls ekki gera í slíkum aðstæðum.
 
Fyrir hverja?
Allt starfsfólk verslana og þar sem vörur eru seldar.

Námskaflar og tími:

  • Forvanir - 9 mínútur.
  • Viðbrögð - 9 mínútur.

Heildarlengd: 18 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Eyþór Víðisson

Eyþór Víðisson er öryggisfræðingur með yfir 35 ára reynslu af öryggismálum; ráðgjöf, stjórnun og fræðslu.