Lýsing námskeiðs og skráning

Auglýsingakerfi Facebook og Instagram

Lærðu að ná meiri árangri með auglýsingum á Facebook og Instagram. Þátttakendur öðlast hagnýta þekkingu á að beita auglýsingakerfi Facebook og djúpan skilning á öllum þeim eiginleikum sem auglýsingakerfið býður uppá.

Auglýsingakerfi Facebook gerir okkur kleift að birta auglýsingar á Facebook, Instagram, Messenger og á miklum fjölda annarra vefsíðna og appa um allan heim, til dæmis TikTok og Tinder.
 
Um hvað er námskeiðið?
Þátttakendur læra að nota auglýsingakerfið rétt svo þeir nái meiri árangri fyrir minna fjármagn.
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla sem koma að markaðsmálum og vilja ná til markhópa með áhrifaríkum hætti.

Námskaflar og tími:

  • Kynning - 4 mínútur.
  • Facebook auglýsingakerfið. Fyrri hluti - 9 mínútur.
  • Facebook auglýsingakerfið. Seinni hluti - 11 mínútur.
  • Ad Library - 6 mínútur.
  • Facebook Ads Guide - 6 mínútur.
  • Boost eða business. Fyrri hluti - 13 mínútur.
  • Boost eða business. Seinni hluti - 8 mínútur.
  • Ad groups 1 - 5 mínútur.
  • Ad groups 2 - 17 mínútur.
  • Ad groups 3 - 8 mínútur.
  • Ad groups 4 - 7 mínútur.
  • Auglýsingar. Fyrri hluti - 10 mínútur.
  • Auglýsingar. Seinni hluti - 15 mínútur.
  • Mælingar og árangur - 5 mínútur.

Heildarlengd: 124 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ út mars!
Árs áskrift af yfir 140 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Arnar Gísli Hinriksson

Arnar Gísli Hinriksson er höfundur námskeiðsins. Hann hefur 10 ára reynslu af markaðsmálum með áherslu á stafræna markaðssetningu. Arnar Gísli er stofnandi Digido og hefur unnið með fjölda íslenskra fyrirtækja eins og CCP, Wow air, Nox Medical, Meniga, Bláa lóninu og Arion banka.

Hoobla - Systir Akademias