Leiðtogar, samskipti og teymi
Tilfinningagreind og hluttekning
Tilfinningargreind er síðfellt að verða mikilvægari hæfni í leik og starfi þar sem samvinna og samstarf fólks skiptir sköpum. Tilfinningagreind (EQ) hefur jafnframt verið tengd við árangur í leik og starfi, vel umfram það sem hefðbundin greind (IQ) skilar. Þegar teymisvinna fer vaxandi í fyrirtækjum þá er mikilvægt að stjórnendur og allir þátttakendur hafi tilfinningagreind til þess að auka líkur á árangursríkri teymisvinnu.