Microsoft hugbúnaður
Microsoft bookings
Microsoft Bookings er bókunarkerfi sem er hluti af Office 365. Með Microsoft Bookings getur þú sett upp bókunarsíðu þar sem viðskiptavinir geta bókað þjónustu sem þú hefur skilgreint.
Heildarlengd: 29 mín.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.