Lýsing námskeiðs og skráning

Stjórnun í fjarvinnu

Á þessu námskeiði er farið yfir hvað stjórnendur fólks í fjarvinnu þurfa helst hafa í huga. Fjarvinna er komin til vera og því mikilvægt skoða hvað þarf breytast í stjórnun samhliða þeim breytingum. Það getur gert mikið breyta bara aðeins um áherslur, til hámarka árangur, hvort sem unnið er í staðvinnu eða fjarvinnu. 

 

Fyrir hverja er námskeiðið? 

Stjórnendur sem eru með fólk í fjarvinnu og blandaðri vinnu og stjórnendur sem vilja búa sig undir breytingar á vinnumarkaði. 

Námskaflar og tími:

  • Stjórnun og breytingar - 7 mínútur.
  • Um fjarvinnu - 16 mínútur.
  • Stjórnun í fjarvinnu - 15 mínútur.
  • Frammistaða og framleiðni - 9 mínútur.
  • Traust - 13 mínútur.
  • Samskipti í fjarvinnu - 4 mínútur.
  • Hugleiðingar í lokin - 5 mínútur.

Heildarlengd: 69 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Herdís Pála Pálsdóttir

Herdís Pála Pálsdóttir er reyndur mannauðsstjóri og stjórnandi. Hún er sérlega áhugasöm um og fylgist með öllu því nýjasta þegar kemur að framtíð vinnu, vinnustaða, vinnuumhverfis, vinnuafls og vinnumarkaðar.
Herdís er meðhöfundur að bókinni Völundarhús tækifæranna, sem kom út í september 2021, og fjallar um breytingar á vinnumarkaði, breytt vinnusambönd, eðli vinnu og vinnustaða og fleira. Við skrif bókarinnar var gerð rannsókn á meðal íslenskra stjórnenda, mannauðsfólks og almenns starfsfólk og niðurstöðurnar fléttaðar inn í bókina.