Leiðtogar, samskipti og teymi
Leiðtoginn og stjórnunarstílar
Það er nauðsynlegt að hafa öfluga leiðtoga til þess að stýra starfi fyrirtækja, stofnana og jafnvel verkefnum. Það eru auknar kröfur um að fólk sem er í stjórnendastöðum skilji að hlutverk leiðtogans getu verið mismunandi og að ólíkar aðstæður geta kallað á ólíka stjórnunarstíla. Árangursrík fyrirtæki þurfa leiðtoga sem geta leitt breytingar eða tryggt að fólk nái saman og geti skapað árangur saman.