Microsoft hugbúnaður
Microsoft SharePoint 2024, Grunnur
SharePoint er vefkerfi sem gerir fólki kleift að deila og stjórna efni, þekkingu og forritum í gegnum þann stað sem einstaklingur er að vinna hjá.
SharePoint Grunnur, sem hefur að geyma 11 myndbönd og er ætlað byrjendum. SharePoint er vefkerfi sem gerir fólki kleift að deila og stjórna efni, þekkingu og forritum í gegnum þann stað sem einstaklingur er að vinna hjá.
Markmið hlutans er m.a. að nemandi
Heildarlengd: 30 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.