Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Excel 2024, Pivot töflur

Pivot töflur eru að margra mati eitt öflugasta verkfæri í Microsoft Excel þar sem hægt er á auðveldan hátt að búa til og breyta, vel upp settum skýrslum. Þær geta hjálpað þér að umbreyta gögnum í upplýsingar á mjög skamman hátt.
Excel Pivot töflur hefur að geyma 21 myndbönd og er ætlað lengra komnum sem vilja kynnast Pivot töflum, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka.
Markmið hlutans er m.a. að nemandi
  • Geti búið til og notað á einfaldan hátt ýtarlegar og vel uppsettar skýrslur með einföldum hætti
  • Geti á örskömmum tíma umbreytt gögnum í upplýsingar, hvort heldur er fyrir aðra að rýna í eða nemandann sjálfan.
Fyrir hverja?
Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja kynnast Pivot töflum í Excel, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka. Einstaklingar sem eru komnir út í sérhæfðari og mun ítarlegri en sú sem grunnurinn býður upp á.
 

Námskaflar og tími:

  • Að búa til Pivot töflu - 2 mínútur.
  • Flokka í Pivot - 4 mínútur.
  • Stillingar - 3 mínútur.
  • Búa til Pivot töflu úr öðru skjali - 2 mínútur.
  • Búa til Pivot töflu úr gögnum frá nokkrum síðum - 4 mínútur.
  • Breyta útliti á samlagningum - 2 mínútur.
  • Breyta sýn á gildum (value field) - 3 mínútur.
  • Fleiri gildi - 2 mínútur.
  • Dagsetningar - 2 mínútur.
  • Búa til útreiknaðan dálk - 3 mínútur.
  • Finna gögn sem liggja bak við - 2 mínútur.
  • Flokka gögn - 2 mínútur.
  • Flokka gögn með leit - 1 mínúta.
  • Flokka gögn með gagnaskera (slicer) - 2 mínútur.
  • Nota Filters hólfið - 2 mínútur.
  • Setja inn tímalínu - 2 mínútur.
  • Forsníða tölur - 2 mínútur.
  • Auðkenna tölur með conditional formatting - 2 mínútur.
  • Conditional formating - 1 mínúta.
  • Framsetning gagna (línurit ofl.) - 4 mínútur.
  • Pivot samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 48 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias