Þjónusta, sala og markaðssetning
Áhrifaríkar kynningar
Á þessu námskeiði er fjallað um hvernig hægt er að búa til góðar og markvissar kynningar til þess að hafa áhrif, hvort heldur er á litlum eða stórum fundum eða í starfi almennt.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir metnaðarfulla einstaklinga í atvinnulífinu sem vilja láta til sín taka. Áhrifaríkar kynningar eru lykilatriði í því að hugmyndir þínar komist á framfæri og leiða til hagsældar fyrir þig og fyrirtækið.
Heildarlengd: 54 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Björgvin Ingi Ólafsson er meðeigandi hjá Deloitte. Hann hefur víðtæka þekkingu og reynslu í stefnumótun, ráðgjöf og rekstri.
Gísli Guðjónsson er með M.Sc. gráðu í Data Visualization frá Parsons School of Design og B.Sc. próf í hagfræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur komuð að fjölbreyttum og alþjóðlegum verkefnum hjá Deloitte. Þar að auki hefur hann haldið fjölda fyrirlestra um notkun gagna til ákvörðunartöku og myndræna framsetningu gagna.