Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Excel 2024

Microsoft Excel er eitt vinsælasta og mest notaða forrit Microsoft og tilheyrir Microsoft 365 svítunni. Á þessu yfirgripsmikla námskeiði (69 myndbönd) er farið í alla helstu þætti Excel sem raðast í 6 hluta, jafnt fyrir byrjendur sem og lengra komna. Mikilvægt er að átta sig á að hægt er að velja þá hluta námskeiðsins sem þú vilt einblína á í þínu lærdómsferli og er hægt að sjá hér fyrir neðan hvaða myndbönd tilheyra hverjum kafla fyrir sig ásamt eftirfarandi kaflaskilsmyndböndum nr.  1, 11, 30, 51, 56 og horfðu á það sem skiptir þig máli.
 
Fyrir hverja?
Samsetning þessa námskeiðs í Excel býður öllum einstaklingum að læra á þetta forrit alveg óháð því hver grunnur þeirra er, nýnemi jafnt sem lengra kominn. Allir sem hafa áhuga geta lært og tileinkað sér Excel í leik og starfi.
 

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 1 mínúta.
  • Viðmótið - 3 mínútur.
  • Unnið með tölur - 3 mínútur.
  • Talning - 2 mínútur.
  • Forsendur - 2 mínútur.
  • Stærð hólfa - 3 mínútur.
  • Sameina hólf - 2 mínútur.
  • Einföld tafla - 3 mínútur.
  • Forsniðin hólf - 4 mínútur.
  • Einföld samlagning - 4 mínútur.
  • Næstu skref - 1 mínúta.
  • Töflur - 3 mínútur.
  • Skilyrt snið (Conditional formatting) - 2 mínútur.
  • Festa röð og dálka - 2 mínútur.
  • Framsetning gagna - 7 mínútur.
  • Framsetning gagna framhald - 2 mínútur.
  • Setja inn myndir - 3 mínútur.
  • Örrit (sparklines) - 1 mínúta.
  • Leita og skipta út - 1 mínúta.
  • Samlagning - 3 mínútur.
  • Afrita formúlur - 1 mínúta.
  • Festa hólf í formúlum - 2 mínútur.
  • IF formúlan - 3 mínútur.
  • Count IF - 2 mínútur.
  • Sum IF - 1 mínúta.
  • VLOOKUP - 4 mínútur.
  • XLOOKUP - 2 mínútur.
  • Concatenate - 1 mínúta.
  • Max, min og Average - 2 mínútur.
  • Samantekt formúla - 1 mínúta.
  • Að búa til Pivot töflu - 2 mínútur.
  • Flokka í Pivot - 4 mínútur.
  • Stillingar - 4 mínútur.
  • Búa til Pivot töflu úr öðru skjali - 2 mínútur.
  • Búa til Pivot töflu úr gögnum frá nokkrum síðum - 4 mínútur.
  • Breyta útliti á samlagningum - 2 mínútur.
  • Breyta sýn á gildum (value field) - 3 mínútur.
  • Fleiri gildi - 2 mínútur.
  • Dagsetningar - 2 mínútur.
  • Búa til útreiknaðan dálk - 3 mínútur.
  • Finna gögn sem liggja bak við - 2 mínútur.
  • Flokka gögn - 2 mínútur.
  • Flokka gögn með leit - 1 mínúta.
  • Flokka gögn með gagnaskera (slicer) - 2 mínútur.
  • Nota Filters hólfið - 2 mínútur.
  • Setja inn tímalínu - 2 mínútur.
  • Forsníða tölur - 2 mínútur.
  • Auðkenna tölur með conditional formatting - 2 mínútur.
  • Conditional formating - 1 mínúta.
  • Framsetning gagna (línurit ofl.) - 4 mínútur.
  • Pivot samantekt - 1 mínúta.
  • Vefviðmótið - 2 mínútur.
  • Sjálfkrafa vistun - 1 mínúta.
  • Útgáfusaga - 1 mínúta.
  • Vefviðmót samantekt - 1 mínúta.
  • Tips and tricks - 1 mínúta.
  • Að læsa skjali - 1 mínúta.
  • Flakka á milli skjala - 1 mínúta.
  • Gögn úr öðrum skjölum - 2 mínútur.
  • Flash fill -
  • Excel sem viðhengi eða PDF í tölvupósti - 2 mínútur.
  • Yfirsýn (Navigation) - 1 mínúta.
  • Fjarlægja endurtekningar - 1 mínúta.
  • Quick Analysis - 1 mínúta.
  • Setja inn landakort með gögnum - 1 mínúta.
  • Fellilisti í Excel - 1 mínúta.
  • Sýna formúlur - 1 mínúta.
  • Leggja saman lárétt og lóðrétt - 1 mínúta.
  • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 140 mínútur.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias