Lýsing námskeiðs og skráning

Öldrunarfræðsla

Hér hefur verið tekin saman öldrunarfræðsla sem nýtist starfsfólki í aðhlynningu og öllum þeim sem vilja kynna sér málefnið. Má þar nefna atriði eins og hvernig er umönnun einstaklinga háð, hverjir eru algengustu öldrunarsjúkdómarnir sem einstaklingar gætu glímt við, fjallað er um heilabilun og óráð og einkenni sem geta verið hættuleg eldri einstaklingum.
 
Fyrir hverja
Starfsfólk í aðhlynningu og þá sem eiga að aldraðan einstakling.
 

Námskaflar og tími:

  • Öldrunarfræðsla - 25 mínútur.

Heildarlengd: 25 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinendur

Guðný Stella Guðnadóttir

Guðný Stella Guðnadóttir er öldrunarlæknir hjá HSU.

Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir

Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir er sérfræðingur í öldrunarhjúkrun hjá HSU.