Þjónusta, sala og markaðssetning
Stafræni veitingaskólinn
Stafræni veitingaskólinn er námskeið fyrir þá sem starfa í þjónustu veitinga og/eða afgreiða á bar.
Stafræni veitingaskólinn er námskeið fyrir þá sem starfa í þjónustu veitinga og/eða afgreiða á bar. Farið er ítarlega yfir hvað ber að hafa í huga við framsetningu matar og drykkja og hversu mikilvægt er að vera fágaður í framkomu við viðskiptavini til að þeir fái sem besta þjónustuupplifun. Markmið námskeiðsins er að nemandi
Heildarlengd: 59 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
María Dröfn hefur yfir 20 ára starfsreynslu við stjórnun og fræðslu í ferðaþjónustu.
María Dröfn er með Msc í markaðsfræði og rekur fræðslufyrirtæki fyrir starfsfólk í framlínu þjónustufyrirtækja.