Hugbúnaður og upplýsingatækni
Lærðu myndvinnslu með Photoshop
Lærðu að vinna myndir og grafík í einu öflugasta Photoshop námskeiði á Íslandi. Mikill fjöldi þátttakenda hefur farið í gegnum námið og náð góðum tökum á Photoshop. Þekking á Photoshop getur sparað fyrirtækjum háar fjárhæðir á ári í hönnunarkostnað en jafnframt aukið tekjur með meira aðlaðandi markaðsefni.