Leiðtogar, samskipti og teymi
Nýsköpun í hnotskurn
Á námskeiðinu er fjallað um nýsköpun í víðu samhengi, hugtakið skilgreint og fjallað um stig nýsköpunar.
Á námskeiðinu er fjallað um nýsköpun í víðu samhengi, hugtakið skilgreint og fjallað um stig nýsköpunar. Velt er upp hugtakinu skapandi eyðilegging og fjallað um skilvirkni annars vegar og markvirkni hinsvegar.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja kynna sér nýsköpun í hnotskurn.
Heildarlengd: 29 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias, er sérfræðingur á sviði stjórnunar og viðskiptafræða og einn reyndasti MBA kennari Norðurlandanna.
Eyþór kennir námskeiðin miniMBA – Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun og Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum, hjá Akademias.