Lýsing námskeiðs og skráning

Windows 11

Um hvað er námskeiðið?
Hvað er nýtt og hverju hefur verið breytt í Windows 11?
Í námskeiðinu er farið yfir helstu nýjungar og skoðaður hver munurinn er á Windows 10 og Windows 11.

Fyrir hverja: 
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að uppfæra stýrikerfið sitt í Windows 11. 

Námskeiðslýsing:

  • Inngangur (1 mín.)
  • Sækja Windows 11 (2 mín.)
  • Start-hnappurinn (3 mín.)
  • File explorer (1 mín.)
  • Task manager (2 mín.)
  • Tilkynningar (notifications) (1 mín.)
  • Flýti stillingar (quick settings) (1 mín.)
  • Widgets (2 mín.)
  • Mörg skjáborð (desktop) (1 mín.)
  • Festa glugga (snap) (2 mín.)
  • Teams personal (1 mín.)
  • Windows leitin (2 mín.)
  • Breyta taskbar (3 mín.)
  • Stillingar (4 mín.)
  • Hvaða forrit nota hljóðnemann? (1 mín.)
  • Samantekt (3 mín.)

Heildarlengd: 30 mín.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • TILBOÐ: Ef fimm MasterClass námskeið eru keypt saman, verð 99.000 kr. Sjá nánar hér.
  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias