Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Sjálfbærni
Inngangur í helstu hugtök sjálfbærninnar og hvernig fyrirtæki og stofnanir geta innleitt ábyrga sjálfbærnistefnu og markmið og gert grein fyrir starfi og árangri með skýrslugjöf.
Heildarlengd: 29 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Gunnar S. Magnússon er meðeigandi og yfirmaður sjálfbærni og loftslagsmála hjá Deloitte á Íslandi og hluti af norrænu stjórnendateymi félagsins.
Gunnar hefur yfir 15 ára reynslu í vinnu með fyrirtækjum og stofnunum á sviði sjálfbærni og grænna fjármála. Hann hefur áður starfað hjá EY á Íslandi, Íslandsbanka, Landsbankanum, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington DC og hjá Framkvæmdastjórn ESB í Brussel.