Vaktavinna og svefn - hvernig verndum við heilsuna?
Útgáfudagur: 08/07/25
Síðast uppfært: 08/07/25
Um hvað er námskeiðið?
Vaktavinna hefur veruleg áhrif á líkamsklukku, svefn og heilsu. Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í hvernig vaktaskipulag, lífsstíl og svefnvenjur geta ýmist dregið úr eða aukið áhrif vaktavinnu á svefn. Farið er yfir ráðleggingar byggðar á nýjustu rannsóknum til að bæta svefn, auka orku og vernda andlega og líkamlega heilsu þeirra sem starfa á vöktum. Hentar öllum sem vinna utan hefðbundins dagvinnutíma – og stjórnendum sem bera ábyrgð á vaktaskipulagi.
Leiðbeinandi
Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og framkvæmdastjóri Betri svefns. Hún hefur sérhæft sig í svefnrannsóknum og meðferð svefnvanda og er einn helsti sérfræðingur landsins á þessu sviði.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.