Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Jafnlaunavottun, námskeið fyrir starfsfólk
Samkvæmt lögum eiga öll fyrirtæki og stofnanir með 25 starfsmenn eða fleiri að jafnaði á ársgrundvelli að öðlast jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu.
Heildarlengd: 7 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Árný Daníelsdóttir er eigandi og ráðgjafi hjá Fagráðgjöf, ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf varðandi jafnlauna- og gæðakerfi.
Árný er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Hún hefur unnið sem ráðgjafi varðandi jafnlaunakerfi frá árinu 2018.
Sigríður Örlygsdóttir er eigandi og ráðgjafi hjá Fagráðgjöf, ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf varðandi jafnlauna- og gæðakerfi.
Sigríður er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og sveinspróf í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík.
Hún hefur um árabil einnig verið fjármála- og gæðastjóri.