Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Tímon
Með Tímon tímaskráningarkerfi er haldið utan um skráningar og fjarveru starfsfólks.
Með Tímon tímaskráningarkerfi er haldið utan um skráningar og fjarveru starfsfólks. Hægt er að sjá í rauntíma mætingar, fjarveru og útreikninga á tímum, hvort sem þeir skiptast í dagvinnu og yfirvinnu, álag, föst mánaðarlaun eða annað. Tímon er einnig mikilvægt verkfæri til upplýsingagjafar fyrir starfsfólk til að fylgjast með eigin mætingu og orlofsstöðu og býður upp á samskiptaleið við yfirmenn.
Markmið námskeiðsins er m.a. að notandi
Fyrir hverja?
Alla þá sem nota Tímon, tímastjórnunarkerfið hvort sem um starfsfólk eða stjórnendur er að ræða.
Heildarlengd: 21 mínúta.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Tímon teymið er fjölbreyttur og samheldinn hópur fólks með mikla reynslu. Við þekkjum aðstæður íslenskra fyrirtækja, látum okkur annt um viðskiptavini og leggjum okkur alltaf fram um að leysa úr þeim áskorunum sem upp koma.