Microsoft hugbúnaður
Microsoft OneDrive
Í þessu námskeiði skoðum við það helsta sem OneDrive for Business býður upp á. Við skoðum tilgang og grunnvirkni OneDrive og muninn á OneDrive Personal og OneDrive for Business. Við lærum allt um samhæfingu og að deila skjölum, utan og innan fyrirtækisins og skoðum útgáfustýringu OneDrive.