Leiðtogar, samskipti og teymi
Sáttamiðlun
Sáttamiðlun er aðferð til lausnar ágreiningi þar sem hlutlaus sáttamiðlari aðstoðar aðila við að finna sínar eigin lausnir. Fjallað er um hugmyndafræði sáttamiðlunar, sáttamiðlunarferlið, hlutverk sáttamiðlara og hvaða verkfæri sáttamiðlari nýtir til þess að hjálpa fólki við að leysa úr ágreiningi sínum.