Lýsing námskeiðs og skráning

Betri svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur

Dr. Erla Björnsdóttir fer yfir hvað er að gerast í líkama og sál þegar við sofum og hvers vegna svefn er okkur svona mikilvægur.
Hún ræðir um hversu mikið við þurfum að sofa, áhrifin sem það hefur á okkur ef við sofum ekki nóg og hvernig við getum brugðist við svefnleysi.
Í lokin fer hún yfir mikilvægar svefnvenjur sem gott er að venja sig á.
 
Fyrir hverja?
Alla sem eru að fást við þá áskorun að vera manneskja og vilja bæta líðan sína í lífi og starfi.

Námskaflar og tími:

  • Svefngæði og svefnþörf/Sleep quality and sleep requirement - 7 mínútur.
  • Líkamsklukkan/The body clock - 8 mínútur.
  • Svefnleysi/Insomnia - 5 mínútur.
  • Góðar svefnvenjur/Good sleeping habits - 7 mínútur.
  • Svefn og streita/Sleep and stress - 7 mínútur.
  • Breytingaskeiðið og svefn (viðbót)/Menopause and sleep (supplement) - 5 mínútur.
  • Tíðahringur og áhrif hormóna (viðbót)/The menstrual cycle and the effects of hormones (supplement) - 6 mínútur.

Heildarlengd: 45 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Dr. Erla Björnsdóttir

Dr. Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum.
Erla hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns.

Hoobla - Systir Akademias