Leiðtogar, samskipti og teymi
Framkoma
Öll þurfum við á einhverjum tíma að koma fram, hvort sem það eru kynningar í vinnu, stórir fyrirlestrar eða framkoma í fjölmiðlum.
Öll þurfum við á einhverjum tíma að koma fram, hvort sem það eru kynningar í vinnu, stórir fyrirlestrar eða framkoma í fjölmiðlum. Framkomunámskeiðið er nytsamlegt fyrir alla sem vantar aðferðir til að efla framkomu. Farið er yfir æfingar og góð ráð. Framkomunámskeiðið er fyrir alla sem vilja verða betri í að koma fram af öryggi og efla sannfæringarkraft sinn, hvort sem er á vinnustaðnum eða fyrir fjölmiðla.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
kunni nokkur mjög svo praktísk ráð sem geta undirstrikað góða framkomu og hvernig hægt er að fá áheyrendur eða horfendur með sér í ferðalagið
Fyrir hverja?
Námskeiðið er nytsamlegt fyrir alla sem vilja verða betri í sinni framkomu, en vantar aðferðir til að koma fram af meira öryggi og með meiri sannfæringarkrafti, hvort sem er á vinnustaðnum eða í fjölmiðlum. Hentar sérstaklega vel stjórnendum og öðrum sem koma reglulega fram.
Heildarlengd: 48 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Edda Hermannsdóttir er markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka en starfaði áður sem aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins, þar sem hún vann markvisst að því að auka vægi kvenna í viðskiptafréttum. Edda var einnig spyrill í Gettu betur hjá RÚV og hefur gefið út bækurnar Forystuþjóð og Framkoma.
Edda er hagfræðingur með stjórnendagráðu frá IESE í Barcelona.