Leiðtogar, samskipti og teymi
Framkoma
Öll þurfum við á einhverjum tíma að koma fram, hvort sem það eru kynningar í vinnu, stórir fyrirlestrar eða framkoma í fjölmiðlum. Framkomunámskeiðið er nytsamlegt fyrir alla sem vantar aðferðir til að efla framkomu. Farið er yfir æfingar og góð ráð. Framkomunámskeiðið er fyrir alla sem vilja verða betri í að koma fram af öryggi og efla sannfæringarkraft. Hvort sem það er á vinnustaðnum eða fyrir fjölmiðla. Hentar sérstaklega vel stjórnendum sem koma reglulega fram.