Hvernig á að æfa undir streitu og álagi
Útgáfudagur: 18/09/25
Síðast uppfært: 18/09/25
Um hvað er námskeiðið?
Námskeiðið fjallar um hvernig regluleg hreyfing og markviss líkamsrækt getur dregið úr streitu og bætt líðan. Þátttakendur læra einfaldar aðferðir til að virkja líkama og taugakerfi á jákvæðan hátt, minnka spennu og öðlast meiri orku í daglegu lífi.
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar öllum sem upplifa streitu í daglegu lífi og vilja nýta hreyfingu sem verkfæri til að styrkja bæði líkama og huga. Sérstaklega gagnlegt fyrir fólk í krefjandi starfi, foreldra með annríki, og þá sem vilja læra að bæta svefn, orku og einbeitingu með líkamsrækt.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.