Microsoft hugbúnaður
Microsoft Excel 2024, Tips & Tricks
Námskeiðið hefur að geyma ráð eða Tips and Tricks svokölluð sem gott er að kunna eða þekkja til einföldunar í notkun á Microsoft Excel forritinu.
Námskeiðið hefur að geyma ráð eða Tips and Tricks svokölluð sem gott er að kunna eða þekkja til einföldunar í notkun á Microsoft Excel forritinu. Kennari hefur sankað að sér ýmsum ráðum sem hann telur gott að vita af og inniheldur námskeiðið 14 myndbönd.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar vel þeim sem vinna mikið með Excel forritið og langar að kunna einföld, góð og praktísk ráð sem getur verið til þæginda þegar unnið er mikið í Excel.
Heildarlengd: 16 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.