Microsoft Excel 2024, Tips & Tricks
Útgáfudagur: 24/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24
Námskeiðið hefur að geyma ráð, Tips and Tricks sem gott er að kunna eða þekkja til einföldunar í notkun á Microsoft Excel forritinu. Kennari hefur sankað að sér ýmsum ráðum sem hann telur gott að vita af og inniheldur námskeiðið 14 myndbönd.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- þekki einföld ráð til einföldunar eða hagræðingar í notkun á Excel forritinu
- kunni að læsa skjali, hvernig hann getur flakkað á milli skjala og sótt gögn úr öðrum skjölum
- þekki Flash fill, hvernig excel skjal er sett sem viðhengi í tölvupósti, viti hvernig yfirsýn er notuð, hvernig hægt er að fjarlægja endurtekningar og notkun á Quick Analysis
kunni að setja inn landakort með gögnum, hvernig hægt er að nota fellilista í Excel, hvernig hægt er að sýna formúlur og kíkt á samlagningu lárétt og lóðrétt.
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar vel þeim sem vinna mikið með Excel forritið og langar að kunna einföld, góð og praktísk ráð sem getur verið til þæginda þegar unnið er mikið í Excel.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.