Leiðtogar, samskipti og teymi
Stjórnarhættir og sjálfbærni fyrirtækja
Stjórnarhættir fyrirtækja skipta sífellt meira máli enda er ákvörðunarvald fyrirtækja hjá stjórnum þeirra. Víðast hvar skortir verulega upp á fagmennsku í íslenskum stjórnum og lítill skilningur á mikilvægi þess að nálgast sjálfbærni með sérstökum áhuga í stjórnum. Grunnurinn að árangursríku fyrirtæki er að hafa stjórn sem hefur virði fyrir félagið.