Snyrtileg vinnuaðstaða

Útgáfudagur: 08/01/26
Síðast uppfært: 08/01/26

Í þessu stutta og hagnýta námskeiði lærir þú hvernig snyrtilegt vinnusvæði eykur fagmennsku, öryggi og einbeitingu – og verndar viðkvæm gögn. Farið er yfir Clean Desk Policy, helstu áhættur tengdar óreiðu og einfaldar venjur sem þú getur tileinkað þér strax.  

Fyrir hverja?

Alla, en sérstaklega fólk sem vinnur við skrifstofustörf.

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.