Microsoft hugbúnaður
Microsoft Shifts 2024
Microsoft Shifts er vaktastjórnunartól sem er hluti af Microsoft Teams.
Um hvað er námskeiðið?
Microsoft Shifts er vaktastjórnunartól sem er hluti af Microsoft Teams. Það hjálpar þér að búa til, uppfæra og stjórna vaktaskipulagi fyrir teymið þitt.
Markmið námskeiðsins er m.a. að þú
Getir skoðað og samþykkt beiðnir um frí, vaktaskipti eða tilboð
Fyrir hverja?
Shifts er sérstaklega hannað fyrir framlínustarfsmenn og stjórnendur þeirra til að halda teymum í takt og auðvelda samskipti en einnig starfsfólk sem getur skráð og haldið utan um sínar vaktir á einfaldan hátt.
Heildarlengd: 33 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.