Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft SharePoint 2024, Verkefnastjórnun

Verkefnastjórnun í SharePoint, hefur að geyma 12 myndbönd og eru þau ætluð þeim sem vilja einblína frekar á verkefnastjórnun inni í vefkerfi Sharepoint. Verkefnastjórnun í SharePoint getur verið gagnleg til að skipuleggja, fylgjast með og stjórna verkefnum.
Markmið hlutans er m.a. að nemandi

  • Geti sett upp verkefni, sett inn verk, breytt þeim og sjái hvernig verk eru með forvera
  • Kynnist undirverkum, áminningum og valmöguleikum fyrir lista
  • Geti notað tímalínu, breytt sín á verkefnalista, skoðað verkefni í dagatali og hvernig hægt er að nota Gantt myndrit
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað þeim sérstaklega sem vilja geta unnið með verkefnastjórnun innan liðsheildar til að halda betur utan um skipulagningu þeirra og að hafa betri yfirsýn.
 

Námskaflar og tími:

  • Setja upp verkefni í SharePoint - 2 mínútur.
  • Setja inn verk - 4 mínútur.
  • Verk með forvera - 4 mínútur.
  • Að breyta verkum - 2 mínútur.
  • Undirverk - 2 mínútur.
  • Áminningar - 2 mínútur.
  • Valmöguleikar fyrir lista - 3 mínútur.
  • Tímalína - 3 mínútur.
  • Breyta sýn á verkefna lista - 5 mínútur.
  • Verkefni í dagatali - 1 mínúta.
  • Gantt myndrit - 2 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 31 mínúta.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.