Leiðtogar, samskipti og teymi
Stefnumótun og skipulag
Stefnumótun og skipulag er grundvöllur fyrir árangri fyrirtækja. Án þess að hafa stefnu eiga fyrirtæki erfitt með framþróun og án skipulags sem styður stefnumótun verður stefna aldrei að veruleika. Öll fyrirtæki eiga að hafa skýra stefnu og skipulag sem styður við þá stefnu og tilgang sem gefur fólki ástæðu til þess að taka þátt í vegferðinni.