Microsoft hugbúnaður
Microsoft Outlook 2024, Vefviðmótið
Námskeiðið sýnir hvað er frábrugðið frá vefviðmótinu og forritinu sjálfu.
Námskeiðið sýnir hvað er frábrugðið frá vefviðmótinu og forritinu sjálfu. Vefviðmótið hefur að geyma mun færri valmöguleika, það er mun léttara en gott fyrir þá sem vinna mikið með vefviðmótið að kunna helstu stillingar og hvað hægt er að gera.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Fyrir hverja?
Alla þá sem vilja kynna sér muninn á því hvernig Outlook birtist í forritinu og eða í vefviðmótinu, hvað greinir á milli og farið yfir helstu stillingar.
Heildarlengd: 42 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.