Microsoft hugbúnaður
Microsoft Word 2024, Vefviðmótið
Á námskeiðinu er farið yfir það hvað greinir vefviðmót Word frá forritinu sjálfu. Alls ekki allir möguleikar eru í boði í vefviðmótinu og eins hafa einhverjir verið fjarlægðir.
Á námskeiðinu er farið yfir það hvað greinir vefviðmót Word frá forritinu sjálfu. Alls ekki allir möguleikar eru í boði í vefviðmótinu og eins hafa einhverjir verið fjarlægðir.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Kunni að taka deilingu skjals af, kynni sér hönnunarhugmyndir sem eru í boði þegar kemur að útliti skjala, geti notað leiðarvísinn, kunni að skipta um tungumál og hvernig hann getur skipt á milli viðmóta á einfaldan hátt
Fyrir hverja?
Hentar vel fyrir þá sem vilja kynna sér muninn á Word vefviðmótinu og Word forritinu. Forritið sjálft er mun ítarlegra og hefur að geyma fleiri valmöguleika og því gott að vita hvað vefviðmótið býður upp á ef unnið er mikið með það.
Heildarlengd: 25 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.