Heilsuefling og sjálfsrækt
Sigraðu streituna
Hver er munurinn á streitu, kólnun og sjúklegri streitu? Til að geta áttað sig á sínum eigin tilfinningum og komið í veg fyrir að maður brenni út er gott að kunna skil á þessum atriðum.
Heildarlengd: 58 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Helga Hrönn Óladóttir er mannauðsfræðingur og streituráðgjafi hjá Heilsuvernd.
Helga starfar sem stjórnandi á vegum Waterfront ehf. og þekkir það að „sitja báðum megin borðsins“ á vinnustaðnum.
Helga hefur haldið ótal fyrirlestra og sinnir einstaklingsráðgjöf hjá Heilsuvernd/Streituskólanum. Hún kom einnig að stofnun útibús Heilsuverndar/Streituskólans í Norðurlandsumdæmi, ásamt Ólafi Þór Ævarssyni, geðlækni.