Hugbúnaður og upplýsingatækni
Jira þjónustustjórnun
Í þessu námskeiði er farið yfir allar Project stillingar fyrir Jira Service Management Projects (JSM). Til að komast í allar þessar stillingar þarf Jira administrator réttindi.
Heildarlengd: 69 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Sandra Axelsdóttir hefur 12 ára reynslu af Jira. Hún hefur bæði starfað sem Atlassian ráðgjafi hjá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum og starfað hjá fyrirtækjum á borð við Tempo, Mindville og Atlassian, sem öll starfa innan Atlassian fjölskyldunnar. Einnig hefur Sandra haldið Jira- og Trello-námskeið í samvinnu við Opna Háskólann í HR.