Lýsing námskeiðs og skráning

Jira þjónustustjórnun

Í þessu námskeiði er farið yfir allar Project stillingar fyrir Jira Service Management Projects (JSM). Til að komast í allar þessar stillingar þarf Jira administrator réttindi.

Námskeiðið er kennt á JSM Cloud.

Fyrir hverja? 
Fyrir JSM notendur.

Námskaflar og tími:

 • JSM Project Settings Inngangur - 2 mínútur.
 • JSM Details to Summary - 4 mínútur.
 • JSM Issue Type and Request Types - 8 mínútur.
 • JSM Portal Settings - 4 mínútur.
 • JSM Customer Permissions - 9 mínútur.
 • JSM Languages - 3 mínútur.
 • JSM Email Requests - 3 mínútur.
 • JSM Customer Notifications - 8 mínútur.
 • JSM Widget - 3 mínútur.
 • JSM Customer Satisfaction - 1 mínúta.
 • JSM SLA - 8 mínútur.
 • JSM Automation - 7 mínútur.
 • JSM Apps Issue Collector og Development - 5 mínútur.
 • JSM Ticket Types - 4 mínútur.

Heildarlengd: 69 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð:149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
 • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
 • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
 • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Sandra Axelsdóttir

Sandra Axelsdóttir hefur 12 ára reynslu af Jira. Hún hefur bæði starfað sem Atlassian ráðgjafi hjá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum og starfað hjá fyrirtækjum á borð við Tempo, Mindville og Atlassian, sem öll starfa innan Atlassian fjölskyldunnar. Einnig hefur Sandra haldið Jira- og Trello-námskeið í samvinnu við Opna Háskólann í HR.

Hoobla - Systir Akademias