Microsoft Copilot í Teams

Útgáfudagur: 13/08/25
Síðast uppfært: 15/08/25

Þetta stutta en hagnýta námskeið kennir hvernig nýta má Microsoft Copilot í Teams til að bæta samskipti, samvinnu og fundastjórnun. Þátttakendur læra að finna Copilot innan Teams, spjalla við hann, láta hann greina rásir, undirbúa fundi og vinna með fundargerðir. Að auki er sýnt hvernig Copilot styður notendur í sjálfstæðu appi innan Teams, sem veitir enn frekari stjórn og yfirsýn. 

 

 

 

Fyrir hverja? 

 

Allt starfsfólk sem notar Teams í daglegu starfi 

 

Fundarstjóra, verkefnastjóra og teymisleiðtogar sem vilja nýta Copilot til að bæta verkflæði 

 

Notendur sem vilja nýta samtalsformið í Teams til að leysa verkefni hratt og örugglega 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.