Microsoft hugbúnaður
Microsoft Excel 2024, Grunnur
Á þessu námskeiði er farið yfir það helsta í grunni Microsoft Excel, ef þú ert nýr notandi þá hentar grunnurinn þér vel til að byrja í þínu lærdómsferli og gerast sérfræðingur í Excel grunninum.
Á þessu námskeiði er farið yfir það helsta í grunni Microsoft Excel, ef þú ert nýr notandi þá hentar grunnurinn þér vel til að byrja í þínu lærdómsferli og gerast sérfræðingur í excel grunninum. Hægt er síðan að kynna sér fleiri námskeið í excel ef þú vilt bæta enn frekar við þig.
Excel Grunnur hefur að geyma 11 myndbönd og er ætlað byrjendum.
Markmið þess er m.a. að nemandi
Heildarlengd: 29 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.