Leiðtogar, samskipti og teymi
Straumlínustórnun (lean) á hversdagsmáli
Lean er hugtak sem margir kannast við að hafa heyrt um, oftast í sambandi við að gera verkferla í framleiðslu skilvirkari. Umfram það eiga flestir erfitt með að útskýra hvað þetta felur í sér og margir upplifa tungumálið sem fjarlægt og jafnvel flókið.