Hugbúnaður og upplýsingatækni
Facebook Workplace
Lærðu að nota Facebook Workplace í samskipti og samvinnu
Lærðu að nota Facebook Workplace í samskipti og samvinnu
Fyrir hverja:
Þetta námskeið er hugsað fyrir notendur Workplace frá Facebook sem vilja læra betur á hinar ýmsu stillingar og notkunarmöguleikar Workplace
Heildarlengd: 65 mín.
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.