Lýsing námskeiðs og skráning

Facebook Workplace

Lærðu að nota Facebook Workplace í samskiptum og samvinnu. Þetta námskeið er hugsað fyrir notendur Workplace frá Facebook sem vilja læra betur á hinar ýmsu stillingar og notkunarmöguleika Workplace. 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • Þekki vel viðmótið, helstu stillingar og geti breytt prófíl mynd og persónuupplýsingum sem notandi vill hafa inni

  • Viti hvernig hann getur fylgt (follow) öðrum, geti stofnað grúbbur, þekki hvað skal gera til að gerast meðlimur í grúbbu og hvernig samvinna virkar

  • Kannist við fréttaveituna, þekki virkni og getu spjallsins, viti hvernig leitin virkar, geti unnið með lifandi video og kunni að stofna viðburð
     

Fyrir hverja?

Þetta námskeið er hugsað fyrir notendur Workplace frá Facebook, sem vilja læra betur á hinar ýmsu stillingar og notkunarmöguleika í Workplace.

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 1 mínúta.
  • Viðmótið - 2 mínútur.
  • Stillingar - 10 mínútur.
  • Breyta prófílmynd og upplýsingum - 5 mínútur.
  • Fylgja notanda (follow) - 4 mínútur.
  • Stofna grúppur - 8 mínútur.
  • Stillingar fyrir grúppur - 8 mínútur.
  • Gerast meðlimur í grúppu - 3 mínútur.
  • Samvinna - 8 mínútur.
  • Fréttaveita (news feed) - 1 mínúta.
  • Breyta og vista pósta - 3 mínútur.
  • Spjallið - 2 mínútur.
  • Skoðanakönnun og fleira - 3 mínútur.
  • Lifandi myndband (live video) - 2 mínútur.
  • Stofna viðburð - 2 mínútur.
  • Nokkur ráð í lokin - 2 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.
  • Að vinna með efni (topics) (uppfærsla) - 4 mínútur.
  • Leitin í Workplace (uppfærsla) - 2 mínútur.

Heildarlengd: 71 mínúta.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.