Lýsing námskeiðs og skráning

Stofnun fyrirtækis og upphaf reksturs

Ertu með frábæra hugmynd sem þig langar að útfæra? Ertu með næsta Post-it© í kollinum? Skelltu þér þá í að stofna nýjan rekstur! Markmið námskeiðsins er að veita innsýn í þá þætti sem þarf að horfa til þegar rekstur er stofnaður utan um hugmynd. Val á rekstrarformi, skráningar, hluthafasamkomulag og kaupréttir. Leiðbeinandinn er Ævar Hrafn frá KPMG sem elskar að veita frumkvöðlum góð ráð.

Um hvað er námskeiðið?
Námskeiðið er um stofnun fyrirtækja, val á rekstrarformi, hvað þarf að gera, hvernig og hvað það kostar. Einnig um sölu og fjármögnum og önnur atriði sem gott er að hafa í huga við upphaf reksturs, svo sem hluthafasamkomulag, kaupréttarsamninga, áreiðanleikakannanir og fleira.

Fyrir hverja?
Fyrir þá sem eru að stofna til nýs rekstrar eða eru með hugmynd og langar að hefja rekstur.

Námskaflar og tími:

  • Kynning - 8 mínútur.
  • Val á rekstrarformi - inngangur - 2 mínútur.
  • Rekstrarform - einstaklingsrekstur - 6 mínútur.
  • Rekstrarform - sameignarfélög og félagasamtök - 7 mínútur.
  • Rekstrarform - hlutafélög - 9 mínútur.
  • Rekstrarform - samantekt - 3 mínútur.
  • Stofnun einkahlutafélags - rafræn skráning hjá Skattinum og samþykktir - 7 mínútur.
  • Skipurit - 6 mínútur.
  • Bókhald og skráningar - 6 mínútur.
  • Fjármögnun félaga og úttektir eigenda - 7 mínútur.
  • Hluthafasamkomulag - 4 mínútur.
  • Kaupréttasamningar - 10 mínútur.
  • Áreiðanleikakannanir - 5 mínútur.
  • Að lokum - 3 mínútur.

Heildarlengd: 83 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ út mars!
Árs áskrift af yfir 140 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Ævar Hrafn Ingólfsson

Ævar Hrafn Ingólfsson er lögfræðingur hjá KPMG.
Hjá KPMG starfar Ævar Hrafn við lagalega ráðgjöf til fyrirtækja, þar á meðal ráðgjöf til nýsköpunarfyrirtækja.

Hoobla - Systir Akademias