Microsoft hugbúnaður
Microsoft PowerPoint
Í þessu námskeiði eru skoðaðir helstu eiginleikar PowerPoint og hvernig við getum á einfaldan hátt búið til áhrifaríkt kynningarefni.
Heildarlengd: 47 mín.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.