Lýsing námskeiðs og skráning

ChatGPT

Í þessu námskeiði skoðum við ChatGTP, hvað það er og hvernig við getum nýtt okkur þetta tól í leik og starfi. ChatGPT getur framkvæmt fjölbreytt verkefni eins og t.d. að svara spurningum, skrifa texta, þýða tungumál og jafnvel búa til skapandi efni. ChatGPT er þjálfað af stóru gagnasafni texta til að geta skilið og svarað á eins mannlegan hátt og hægt er.
 
Fyrir hverja?
Alla þá sem eru áhugasamir um að kynna sér ChatGTP, leikni þess og aðstoð.
 

Námskaflar og tími:

 • Inngangur - 2 mínútur.
 • Viðmótið - 2 mínútur.
 • Stillingar - 4 mínútur.
 • Notkun og tungumál - 4 mínútur.
 • Fleiri dæmi um notkun - 3 mínútur.
 • Deila spjalli - 2 mínútur.
 • Myndir og Prompt - 6 mínútur.
 • Plugin og GPT - 6 mínútur.
 • Hlaða upp skjölum - 4 mínútur.
 • Betri Prompt - 2 mínútur.
 • Samantekt - 3 mínútur.

Heildarlengd: 38 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
 • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
 • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
 • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
 • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.