Lýsing námskeiðs og skráning

Straumlínustjórnun (Lean)

Með aðferðum Lean getum við lært að skipuleggja daginn og stýra áreitinu. Með því aukum við afköst og ljúkum vinnudeginum ánægð með afrakstur dagsins.

Fyrir hverja? 
Fyrir þá sem vilja læra Lean hugmyndafræðina.

Námskaflar og tími:

  • Kynning - 4 mínútur.
  • Upplýsingaflóð - 3 mínútur.
  • Hvað er til ráða? - 5 mínútur.
  • Hvað er Lean? - 6 mínútur.
  • Tegundir sóunar - 9 mínútur.
  • Dæmi um sóun - 5 mínútur.
  • Sóun í ferlum - 4 mínútur.
  • Flæði - 9 mínútur.
  • Í tíma (just in time) - 9 mínútur.
  • Skipulag - 7 mínútur.
  • Tómt innbox (clean inbox desktop) - 4 mínútur.
  • Sýnileg stjórnun - 10 mínútur.
  • Sýnilegt vinnuskipulag - 9 mínútur.
  • Lean tölvupóstar - 9 mínútur.
  • Samantekt - 3 mínútur.

Heildarlengd: 96 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Guðmundur Ingi Þorsteinsson

Guðmundur Ingi Þorsteinsson er iðnaðar- og framleiðsluverkfræðingur sem hefur lært, kennt og unnið með Lean í um 15 ár, bæði sem stjórnandi og ráðgjafi.
Guðmundur Ingi hefur meðal annars haldið Lean námskeið og fyrirlestra í fyrirtækjum.

Hoobla - Systir Akademias