Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Ofbeldi á vinnustað (Einelti og áreitni)
Sálfélagslega vinnuumhverfið skiptir vellíðan starfsmanna mjög miklu máli. Það sem liggur á huga okkar og kemur fram í félagslegum samskiptum hefur mikil áhrif á það hvernig okkur líður í vinnunni.